ABOUT

Unnur Ósk Kristinsdóttir

Unnur er 34 ára gamal Kópavogsbúi sem lærði og útskrifaðist úr listrænni ljósmyndun í Ljósmyndaskólanum. Hennar megin áherslur eru fjölskyldur, börn, nýburar, meðganga, brúðkaup og heimildarmyndir.

Sjálf er hún 3ja barna móðir og hefur því reynt ýmislegt þegar kemur að börn og fær í allt sem að því snýr.

Endilega skoðaðu þig um og hafðu samband ef þér líst vel á