VERÐ

Pakki nr. 1 – Stúdíómyndataka

Verð: 50.000krUntitled

Stúdíómyndatakan inniheldur 90 mínútur í tökutíma í stúdíóinu þar sem fjölskyldan kemur og við skemmtum okkur fyrir framan myndavélina og tökum bæði hópmyndir og portrett myndir af hverjum fyrir sig. Í skilunum koma 5 útprentaðar myndir úr myndatökunni í fallegu boxi ásamt usb lykil með öllum myndunum í fullriupplausn í lit og svart/hvítu

 

Pakki nr. 2 – Heimamyndataka(Documentary)

UntitledVerð: 90.000

Heimamyndapakki inniheldur 4-6 klukkutíma í tökutíma þar sem ljósmyndarinn kemur inná heimilið og fangar daglega fjölskyldulífið á einstakan hátt og býr þannig til minningar um augnablikin sem við eigum til að gleyma þegar framlíða stundir. Í skilum kemur fulltilbúin harðkápu bók sem inniheldur myndir úr myndatökunni ásamt 5 útprentuðum myndum og usb lykli með öllum myndunum í fullum gæðum í lit og svart/hvítu sem kemur í fallegum viðarkassa

 

Pakki nr. 3 – Stúdíó- og documentarymyndataka 

Verð: 110.000Untitled

Þessi pakki er samblanda af pakka 1 og 2 þar sem fólk kemur bæði í stúdíóið og fær ljósmyndaranna heim. Í skilum kemur fulltilbúin harðkápu bók sem inniheldur myndir úr myndatökunni ásamt 5 útprentuðummyndum og usb lykli með öllum myndunum í fullri stærð í lit og svart/hvítu og kemur pakkinn í falleguviðarboxi